Hugmyndir að krönsum

Umsjón: Hanna Ingibjörg ArnarsdóttirMyndir: Úr safni Birtíngs Einstaklega skemmtilegur og veglegur krans þar sem mikið greni er notað og síðan skreytt með alls konar könglum og efni úr náttúrunni. Stundum er einfaldleikinn bestur. Kransar sem þessir passa svo sem ekki á útdyrnar en þeir eru skemmtilegt skraut inni. Fallegt er að skreyta bara hluta hringanna með greni og könglum. Hér er kransinn aðeins skreyttur efst með veglegum greinum og skreyttur fallegum löngum borðum sem gerir hann töff. Sniðugt að hengja köngla neðst í einn borða eins og hér er gert. Þessi krans er svolítið öðruvísi en hann er gerður úr...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn