IHANNA HOME, Urð og Epal í eina sæng
9. desember 2021
Eftir Ritstjórn Húsa og híbýla

Epal kynnti fyrir skemmstu glænýja vörulínu sem unnin var í samstarfi við íslensku hönnunarmerkin IHANNA HOME og Urð. Línan heitir Hlýja og samanstendur af annars vegar rúmfötum úr mjúku bómullarsatíni frá IHANNA HOME og hinsvegar kerti frá Urð sem hefur ilm af appelsínu, viði, musk og patchouli, brennslutími er 40 klst. Rúmfötin koma í þremur litum og eru í stærðinni 140 x 200 cm.
🔒
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn