Nýjar og gamlar hönnunarhefðir

Umsjón: María Erla KjartansdóttirMyndir: Ragnhildur Aðalsteinsdóttir Harpa Hrund Pálsdóttir töfraði fram uppdekkað hátíðarborð fyrir okkur en hún er menntaður hönnuður og útskrifaðist úr vöruhönnun frá Listaháskóla Íslands árið 2015 og síðan úr MA Design árið 2020. Harpa starfar í dag í nýrri verslun Rammagerðarinnar í Hörpu og er einnig að vinna að eigin hönnunarverkefnum sem koma til með að líta dagsins ljós á næstu misserum. Hún er alin upp í Árbæ en býr nú í Vesturbænum ásamt Árna, manninum sínum. Hún segist sækja mikið í gamla tíma þegar kemur að jólaskreytingum og fá einfaldar skreytingar að njóta sín á jólaborðinu....
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn