Koma listinni nær almenningi - opna nýtt sýningarrými í Hörpu

Umsjón: Guðný Hrönn Listval, myndlistarráðgjöf og gallerí, hefur nú opnað nýtt rými í Hörpu. Það eru þær Elísabet Alma og Helga Kjerúlf sem standa að þessu nýja sýningarrými. Þær segja markmiðið með opnun nýs rýmis vera að kynna íslenska myndlist enn frekar. „Harpa er frábær vettvangur til að koma listinni nær almenningi enda húsið tónlistar- og menningarhús okkar allra og í hjarta miðborgarinnar. Harpa er einnig fjölfarinn staður meðal ferðamanna og verður því leitast við að höfða til þeirra ferðamanna sem vilja kynna sér íslenska menningu og listir,“ útskýrir Elísabet. Hún bætir við að aðsókn í söfn og gallerí hafi...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn