Þau sögðu JÁ 2021

Texti: Ragna GestsdóttirMyndir: Facebook og Instagram Ástfangin pör láta ekkert stoppa sig á leiðinni upp að altarinu og þó þurft hafi að taka tillit til veiru, samkomutakmarkana, sóttkvíar og alls konar á árinu sem er að líða, sögðu mörg pör já frammi fyrir vinum og ættingjum. Vikan elskar ástina og hjónabönd og hér eru nokkur þekkt pör sem gengu í hjónaband á árinu. Helga Gabríela Sigurðardóttir, kokkur, og Frosti Logason, stjórnmálafræðingur og fjölmiðlamaður, giftu sig á síðasta degi janúarmánaðar. Hjónin hafa verið saman í nokkur ár og eiga tvo syni saman. Hjónin giftu sig í Háteigskirkju og fór veislan fram...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn