Verk hennar vekja sjálf athygli á sér

Umsjón: Steingerður SteinarsdóttirMyndir: Aðsendar Öll mannanna verk eru í raun byggð á hönnun. Einhver fær hugmynd, setur hana á blað eða í orð og hún er síðan útfærð. Þetta þykir sjálfsagt og er virt þegar um er að ræða byggingar, húsbúnað eða skrautmuni. Minna fer hins vegar fyrir aðdáun og umfjöllunum um það sem lýtur að daglegu umhverfi eins og merkjum (lógóum) fyrirtækja, umbúðum eða gjaldmiðlinum okkar. Samt er allt þetta hannað og úthugsað –og hér á landi jafnvel af sömu konunni, Kristínu Þorkelsdóttur. Nú er komin út bók um Kristínu og verk hennar eftir þær Bryndísi Björgvinsdóttur og Birnu...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn