Stjörnuspá Vikunnar

Hrúturinn 21. mars – 19. apríl Nýtt ár er farið að vekja spennu hjá hrútnum sem hefur miklar væntingar til þess. Bíddu með að fastsetja áætlanir þínar, gerðu ráð fyrir töfum eða breytingum í hina áttina. Einhver sem stendur þér nálægt er helst til of afskiptasamur, að þínu mati. Happadagur: 31. desember Happatala: 2 Nautið 20. apríl – 20. maí Eitthvað spennandi gæti gerst í kringum áramót í ástamálum þeirra einhleypu og það gæti orðið meiri alvara úr en fyrst var talið. Breytingar verða í tengslum við heimili og naut eru hvött til að læra af reynslunni, ekki endurtaka gömul mistök. Happadagur:...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn