Lærðu á drónann
16. desember 2021
Eftir Ritstjórn Vikunnar

Texti: Ragna Gestsdóttir Dronefly.is býður upp á almenn námskeið og einkatíma. Á almennu drónanámskeiði er farið yfir allt það helsta sem viðkemur drónum og stjórnun þeirra. Námskeiðið skiptist í tvo hluta, bóklegan og verklegan. Farið er yfir reglur, veðurfræði og fleira, og síðan farið í léttar flugæfingar. Á einkanámskeiði er sérstök áhersla lögð á þá hluta sem snúa að starfsemi viðkomandi aðila. Farið er yfir allan búnað sem aðilinn notar og allar stillingar. Upplýsingar: dronefly.is.
🔒
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn