Munstur úr útrýmingarbúðum nasista
16. desember 2021
Eftir Steingerður Steinarsdóttir

Texti: Steingerður Steinarsdóttir Eva Rún Snorradóttir sendi frá sér sína fyrstu skáldsögu í ár, Óskilamuni. Áður hafa komið út eftir hana þrjár ljóðabækur, þar á meðal verðlaunabókin Fræ sem frjóvga myrkrið en fyrir hana fékk hún Maístjörnuna árið 2019. Ástin leikur stórt hlutverk í Óskilamunum en hún er langt í frá eina yrkisefni Evu Rúnar hvort sem hún leikur sér með ljóðformið eða skáldsöguna. Vikan ákvað að kíkja á hvað hún væri að lesa um þessar mundir. Hvaða bók er á náttborðinu þínu núna? „Ég er alltaf með nokkrar, allt of margar kannski, í gangi. Núna er ég að...
🔒
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn