Glimmer og gleði

Umsjón: Ragnheiður LinnetMyndir: Frá framleiðendum Áramótin eru tími gleði og glamúrs og það endurspeglast í fatnaðinum. Þá leyfum við okkur að ganga lengra en vanalega í litadýrð í fatnaði. Gyllt, silfrað og glimmer er áberandi í fatnaði og förðun. Svo skálum við í kampavíni fyrir árinu sem er að líða, nýju ári og bjartari tímum. Eflaust kveðja margir þetta ár með feginleik og jafnvel fögnuði og við vonum að COVID-bylgjum fari fækkandi með hækkandi sól. Síður klassískur ermalaus kjóll. Boss búðin.Svartur kjóll með fíngerðum steinum. Boss búðin. Mjög flottir og vandaðir skór frá Högl. Hjá Hrafnhildi.Sparileg taska. Boss búðin.Glimmerkjóll frá...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn