Af sagnfræði rúgbrauðs til fiskneyslu Íslendinga á 14. öld

Texti: Unnur H. Jóhannsdóttir Fátt betra en rúgbrauð Fátt er betra en að fá sér volgt rúgbrauð með þykku lagi af smjöri. En hvenær byrjuðu Íslendingar að borða rúgbrauð? Rúgbrauð kom fram á sjónarsviðið hér á landi einhvern tíma seint á miðöldum en erfitt er að tímasetja baksturinn frekar. Orðið rúgbrauð var hins vegar ekki almennt notað um brauð bökuð úr rúgmjöli fyrr en um og eftir aldamótin 1800. Elsta þekkta heimildin um orðið rúgbrauð er í latneskri orðabók Jóns Árnasonar biskups sem kom út í Kaupmannahöfn árið 1738. Þar er rúgbrauð notað sem þýðing á latneska brauðheitinu ‚panis farreus‘ en það voru...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn