Skrifað á bönnuðu tungumáli

Texti: Steingerður Steinarsdóttir Skuggi ástarinnar eftir Mehmed Uzun er falleg saga. Stíllinn er ljóðrænn og flæðandi og lesandinn skynjar sársaukann undir niðri. Undanfarið hafa verið gefnar út hér margar bækur eftir höfunda sem eiga það sameiginlegt að hafa neyðst til að yfirgefa heimaland sitt. Þessar raddir eru ferskar, áhugaverðar og einstakar. Skuggi ástarinnar fjallar um menntamann á flótta frá heimalandi sínu. Hann er Kúrdi og býr við að mega ekki tjá sig á móðurmáli sínu. Honum er ekki vært þar lengur heldur vegna baráttu sinnar fyrir sjálfstæði landsins síns. Persóna Mehmduh Selim er byggð á raunverulegum manni, einni af frelsishetjum...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn