Vegan yst sem innst

Texti: Steingerður Steinarsdóttir Að vera vegan snýst ekki bara um að borða eingöngu fæðu úr jurtaríkinu. Veganfólk beitir sér fyrir umhverfisvernd og gegn dýraníði. Þess vegna kýs það að klæðast hvorki fatnaði úr dýraafurðum né nota fylgihluti úr efnum sem unnin hafa verið á kostnað dýra. Rétt eins og úrval matar fyrir veganfólk hefur vaxið gríðarlega á síðustu árum fer einnig fjölgandi fallegum efnum sem engum dýrum hefur verið fórnað til að búa til. Framleiðsla slíkra efna er mun umhverfisvænni en dýrahald. Bambus, bómull, lín, rayon, pólýester, trjákvoða, sojabaunir, trefjar, þang og hampur eru m.a. notuð til að búa til...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn