„Ég er á kafi í öllum streymisveitum sem finnast“

Umsjón: Ragna Gestsdóttir Afþreyingin Ragnhildur Þórðardóttir, Ragga nagli, sálfræðingur Mynd: Rut Sigurðardóttir Hlaðvarpið … Ég er alltaf að hlusta á eitthvað, þegar ég fer í göngutúra eða hjóla milli staða hér í Köben. Hismið er algjört uppáhalds. Ég hef hlustað á hvern einasta þátt og dreymir um að vera gestur hjá þeim Árna og Grétari. Eins og hvert íslenskt mannsbarn hlusta ég á ómþýða rödd Veru Illuga í þættinum Í ljósi sögunnar og get alveg gleymt mér í áhuga á risapöndum og Tútankamon. En þegar ég æfi er ég heltekin af Crossfit hlaðvörpum eins og Talking Elite Fitness, Coffee pods and wods, Scale and Bail,...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn