Marókkósk matarveisla
20. janúar 2022
Eftir Ritstjórn Vikunnar

Texti: Ragna Gestsdóttir Soumia Georgsdóttir, Mia, miðlar matarmenningu heimalands síns Marokkó til matarunnenda á námskeiði hjá Salt. Þátttakendur læra að laga nokkra af þekktustu og bestu réttum landsins eins og marokkóskt gulrótasalat, Zaalook – eggaldinréttur, Bastilla – kjúklingaréttur og Tagine með lambi og sveskjum. Allt er innifalið og matarveisla í lok námskeiðs. Upplýsingar: salteldhus.is.
🔒
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn