Langar þig að læra ítölsku?
20. janúar 2022
Eftir Ritstjórn Vikunnar

Texti: Ragna Gestsdóttir Ef veira leyfir fer Eurovisionkeppnin fram í Ítalíu í vor. Væri nú ekki gaman að geta fleytt sér áfram á ítölsku hvort sem maður fer á keppnina eða ekki? Endurmenntun HÍ býður upp á námskeið þar sem Maurizio Tani kennir grunnatriði ítölskunnar og gefur innsýn í menningu Ítala. Upplýsingar: ehi.is.
🔒
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn