Nokkrir heimsins frægustu kettir

Texti: Steingerður Steinarsdóttir Akureyrarbær samþykkti á síðasta ári bann við lausagöngu katta og nú þurfa kattaeigendur í þeim bæ að finna leið til að venja gæludýrin sín við að vera alltaf inni eða viðra sig eingöngu í bandi líkt og hundar búa við. Kettir almennt kunna því ákaflega illa að vera heftir á þennan hátt svo það verður athyglisvert að sjá hvernig bæjarbúum gengur að framfylgja banninu þegar það gengur í gildi. En af því tilefni er ekki úr vegi að skoða nokkra heimsfræga ketti. Páll Óskar sagði frá því á Facebook rétt fyrir jólin að Gutti, félagi hans og...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn