Hópstjóri með undirtitilinn vinnustaðatrúðurinn

Umsjón: Guðrún Óla Jónsdóttir Mynd: Hallur Karlsson Anna Lilja Sigurðardóttir hefur brasað ýmislegt í gegnum árin en er fyrst og fremst eiginkona, móðir og almennt hirðfífl, að eigin sögn. Hún vinnur hjá Svar tækni og segist vera búin með fullt af alls konar misnothæfum og -gáfulegum gráðum, eins og sveinspróf í bílamálun, viðurkenndan bókara, BS í viðskiptafræði og meistaragráðu í reikningshaldi og endurskoðun. Anna Lilja stefnir á geggjað garðpartí til að fagna fertugsafmælinu, ef hún nennir, og stenst sjaldnast nammi, ískaldan Nocco og gott knús. Hún er undir smásjá þessarar Viku. Fullt nafn: Anna Lilja Sigurðardóttir Aldur: 39 ára. Stórafmæli...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn