Þekkt fædd á ári tígursins

Texti: Ragna Gestsdóttir Samkvæmt kínverskri stjörnuspeki hefst ár tígursins núna 1. febrúar. Einstaklingar fæddir árin 1926, 1938, 1950, 1962, 1974, 1986, 1998 og 2010 eru fæddir á ári tígursins. Þau sem fæðast frá 1. febrúar í ár til og með 21. janúar 2023 eru fædd á ári tígursins. Fólk fætt á ári tígursins eru skemmtilegir einstaklingar sem hafa góð áhrif á aðra. Þeir eru viðkvæmir og gjafmildir og geta verið ótrúlega heppnir þegar þeir taka áhættu. Sumir tígrar eru gæddir dulargáfum, sem þeir fara þó leynt með. Tígrar eru líkt og dýrið sjálft hugrakkir, sjálfstæðir, sjálfsöruggir, heillandi, samúðarfullir, örlátir og...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn