Saltkringlur
 
        Helgarbakstur Umsjón/ Folda Guðlaugsdóttir Myndir/ Hallur Karlsson Mjúkar saltkringlur 8 stk. 800 g hveiti, auka til að sáldra yfir vinnuborð 1 msk. púðursykur 2 tsk. þurrger 100 ml mjólk 400 ml dökkur bjór u.þ.b. 2-3 msk. bragðlítil olía, til að smyrja vinnuborð og skál með 4 msk. matarsódi 1 eggjarauða, hrærð saman við örlítið vatn 2-3 msk. gróft salt (rock salt) Setjið hveiti, sykur, þurrger og 1 tsk. af salti í stóra skál og blandið. Hitið mjólk á miðlungsháum hita upp að suðu, hellið þá bjórnum saman við og hrærið. Ekki hafa áhyggjur þó að blandan aðskilji sig. Hellið mjólkurblöndunni...
Áskrift krafist
Til að lesa þetta efni þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn 
								 
								 
								 
								