Áhrif frá Bretlandseyjum á mannvirki á Íslandi skoðuð í nýrri bók

Umsjón: RitstjórnMyndir: Frá framleiðendum Bókin Straumar frá Bretlandseyjum – Rætur íslenskrar byggingarlistar eftir arkitektana Hjördísi Sigurgísladóttur og Dennis Davíð Jóhannesson er komin út. Bókin er afrakstur sögulegs rannsóknarverkefnis þeirra. Hún fjallar um hvernig áhrif frá Bretlandseyjum hafa mótað íslenska byggingarsögu frá upphafi byggðar og fram til dagsins í dag. Spurð nánar út í bókina og hvernig það kom til að þau fóru út í rannsóknarverkefnið segir Hjördís að sameiginlegur áhugi þeirra á byggingarsögu hafi ráðið ferðinni. „Við höfðum bæði verið við nám í Skotlandi, og ég einnig í Bandaríkjunum, og þekktum byggingarsöguna þar og sáum tengingar við mannvirki á Íslandi. Eftir að...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn