Bætist í safn Ferm Living

Umsjón: María Erla KjartansdóttirMynd: Frá framleiðenda Ekki hefur staðið á vinsældum danska hönnunarfyrirtækisins Ferm Living en sífellt bætist í safnið. Mínimalísk, formfögur og stílhrein hönnun einkennir vörur fyrirtækisins og meðal nýjunga má nefna HAZE-skenkinn. Tilvalin viðbót við stofu, borðstofu, skrifstofu eða baðherbergi. Skápurinn er úr stáli og hurðarnar með riffluðu gleri, kemur í beige-lit og svörtu. Stílhrein og fáguð geymslulausn fyrir heimilið. Einnig má nefna Sill-skápinn sem er hagnýt lausn og má koma fyrir víðast hvar á heimilinu. Upphækkaðar rúnnaðar brúnir eru ofan á skápnum sem eykur enn á notagildið en húsgagnið setur ferskan og skemmtilegan svip á rými. Kemur...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn