í amstri dagsins og ekki síst eftir langan vetur, ættum við að fríska upp á húiðna og muna eftir að undirbúa hana áður en við förðum okkur. Þegar tíminn er naumur en við viljum vera upp á okkar besta þá eru maskar sem verka á aðeins 5 mínútum frábær lausn. Þeir eru til frá ýmsum merkjum en við fundum nokkra sem hafa fengið góða dóma víða.
