Nýfædd 2022

Texti: Ragna GestsdóttirMyndir: Facebook og Instagram Ótrúlegt en satt þá er strax liðinn einn mánuður af árinu 2022. Nokkrir þekktir einstaklingar fjölguðu mannkyninu í byrjun árs og Vikan býður nýja einstaklinga velkomna í heiminn. Ása Steinars ferðaljósmyndari og Leo Alsved eignuðust sitt fyrsta barn 2. janúar. „Ég og Leo erum full af gleði og þakklæti,“ skrifaði Ása á samfélagsmiðla. Sonurinn fékk nafnið Atlas Alsved. Hann kom í heiminn eftir 45 klst. fæðingu sem endaði með bráðakeisara. Ása hefur vakið athygli hérlendis og erlendis fyrir ferðaljósmyndir sínar og er með rúmlega hálfa milljón fylgjenda á Instagram. Ása skrifar einnig greinar í...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn