Generic selectors
Exact matches only
Search in title
Search in content
Post Type Selectors
dflip
post
dflip

Viltu læra jóga, verða jógakennari?

Viltu læra jóga, verða jógakennari?

Texti: Ragna Gestsdóttir Jóga er sívinsælt hér á landi og hægt að stunda á nokkrum stöðum. Jóganám er einnig í boði, en ljúka þarf 200 klst. grunnámi til að verða kennari. Jógakennari kennir jógaæfingar sem ætlaðar eru til að auka vellíðan og hreysti. Starfið byggir á því markmiði að skapa jafnvægi milli hugar og líkama í gegnum hreyfingu, öndun og hugleiðslu. Margir sérhæfa sig í mismunandi aðferðum eða jóga fyrir sérstaka hópa líkt og meðgöngujóga. Nánari upplýsingar má finna á jogakennari.is.

🔒

Áskrift krafist

Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.

🎉 Prófaðu frítt í 7 daga

Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.

Prófa frítt núna