Kíktu á safnið

Texti: Ragna Gestsdóttir Það er ótrúlega heimilislegt og vænt fyrir veskið að fara reglulega á bókasafnið og fá lánaðar bækur til lesturs. Skírteini á Borgarbókasafninu kostar 2.600 kr. á ári, frítt fyrir börn 18 ára og yngri, eldri borgara, öryrkja og einstaklinga á endurhæfingarlífeyri. Með því að greiða aðeins meira, eða 6.800 kr. á ári fær maður auk bókasafnskírteinisins árskort á Listasafn Reykjavíkur og Borgarsögusafn Reykjavíkur auk fleiri tilboða. Á Akureyri kostar árskort á Amtsbókasafnið 2.600 kr., á Bókasafni Kópavogs 2.000 kr. Kíktu á safnið í þinni heimabyggð!
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn