Eggaldin og tófú með chili-gljáa
20. janúar 2022
Eftir Birtíngur Admin

Umsjón: Folda GuðlaugsdóttirMynd: Hallur Karlsson Tófú er skemmtilegt hráefni sem unnið er úr sojabaunum og er það prótín-, járn- og kalkríkt. Hér á landi fást nokkrar tegundir og má þar nefna bæði mjúkt og stíft tófú. Tófú dregur krydd og marineringar vel í sig og því tilvalið að prófa sig áfram með hráefnið og bragðæta á marga vegu. Ef steikja á tófu getur reynst gott að pressa það, þannig má ná vökva úr tófúin sem auðveldar því að verða stökkt við eldamennsku. Hægt er að matreiða tófú á marga vegu eins og til dæmis steikja á pönnu, grilla og baka....
🔒
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn