Lífræn vín í aðalhlutverki

Texti: Guðný HrönnMynd: Ragnhildur Aðalsteinsdóttir Lífræn vín eru í aðalhlutverki hjá okkur að þessu sinni, öll undir 5.000 krónum. EMILIANA COYAM RAUÐVÍN Þetta vín er í miklu uppáhaldi hjá okkur, það er bæði bæði bíódínamískt, lífrænt og vegan. Verulega skemmtilegt og gott vín frá nýja heiminum, nánar tiltekið Síle. Þrúgurnar eru nokkrar en þó er syrah í aðalhlutverki og síðan carmenere og merlot og einnig eru nokkrar aðrar í minna magni. Vínið er dökkrúbínrautt að lit með þétta fyllingu og ferska sýru, þétt en þroskað tannín. Í bragði eru skógarber ríkjandi ásamt jarðarberjum, sólberjum, svolitlu súkkulaði og aðeins eik. Vínið...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn