Stenst sjaldnast súkkulaði og kærastann

Umsjón: Guðrún Óla JónsdóttirMynd: Hallur Karlsson Leikkonan Snæfríður Ingvarsdóttir vakti athygli fyrir leik sinni í þriðju þáttaröð Ófærðar sem sýnd var á RÚV fyrr í vetur. Snæfríður hefur leikið í Þjóðleikhúsinu síðustu ár og leikur nú í leikritinu Rauða kápan sem sýnt er í Þjóðleikhúskjallaranum. Auk þess fer hún með hlutverk rakarans í Kardemommubænum. Hún segist líklega þurfa að taka oftar áhættu og myndi vilja búa yfir þeim ofurkrafti að geta stoppað tímann. Snæfríður er undir smásjá þessarar Viku. Fullt nafn: Snæfríður Ingvarsdóttir Aldur: 29 ára Áhugamál: Leiklist, söngur, dans, kvikmyndir, tónlist og tíska. Starfsheiti: Leikkona. Á döfinni: Ég er...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn