„Þetta er sagan mín og fyrir hana er ég að mörgu leyti þakklát“

Texti: Guðrún Óla JónsdóttirMyndir: Hákon Davíð Björnsson og Saga SigFörðun: Björg Alfreðsdóttir, alþjóðlegur förðunarfræðingur YSL á Íslandi og Elín ReynisHár: Theodóra MjöllFöt: Kúltúr og YR Creations Hödd Vilhjálmsdóttir, lögfræðingur og almannatengill, er sterk og sjálfstæð kona. Því skildu ekki allir hvers vegna hún lét það yfir sig ganga að vera í ofbeldissambandi en hún segir að þeir sem hugsi þannig hafi ekki upplifað ofbeldi á eigin skinni. Hún átti rótlausa og erfiða æsku sem hefur litað alla hennar ævi, en nú, nýorðin fertug, er hún loksins komin á þann stað í lífinu að leyfa fólki ekki lengur að koma skömm...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn