Næringarflækjur og nautnin í hverjum bita

Texti: Hanna Ingibjörg Arnarsdóttir Eins og hefðir Gestgjafans gera ráð fyrir er þemað í fyrsta tölublaði ársins hollusta og létt mataræði. Ýmsir tískustraumar hafa verið í gangi í gegnum árin þegar kemur að hollustu en brýnt er að rugla ekki saman hollustu og ýmsum kúrum sem hafa það eitt að markmiði að viðkomandi léttist. Auðvitað vitum við öll að það er heilsusamlegra fyrir líkamann að vera í kjörþyngd og því alltaf gott að þeir sem eru of þungir reyni að létta sig. En markmiðið ætti alltaf að vera á góða heilsu en ekki útlitið, mjög grönn manneskja sem borðar einhæfan og...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn