Brennivín í „hot sauce“-tunnu

Umsjón: RitstjórnMyndir: Frá framleiðendum og útgefendum Brennivín Hot Sauce Edition er fyrsta útgáfan í nýrri seríu af Brennivíni sem ber nafnið „Single Barrel Series“. Eins og nafnið gefur til kynna er um takmarkað magn að ræða í hverri útgáfu, magn úr einungis einni tunnu. Aðeins 234 flöskur voru framleiddar af Brennivín Hot Sauce Edition en þessi útgáfa hefur fengið að þroskast í tvö ár í tunnu sem áður geymdi hágæða „hot sauce“ í Ameríku. Brennivínið hefur dregið í sig mikinn karakter af chili-piparsósunni, bæði hita og bragð. Á umbúðum flöskunnar segir: „Búðu þig undir einstaklega heita sérútgáfu af Brennivíni sem hefur...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn