Heimilislegur matur í aðalhlutverki

Umsjón: RitstjórnMyndir: Frá framleiðendum og útgefendum Eftirlætisréttir Eddu er ný matreiðslubók sem hefur að geyma 102 uppskriftir sem raðað er í níu kafla, hollur og heimilislegur matur er í aðalhlutverki í bókinni. Í formála segir Edda frá því að gamlar matreiðslubækur sem skrifaðar voru fyrir hennar tíð hafi ávallt heillað hana en sömuleiðis nýstárlegar uppskriftir og spennandi matartímarit og að innblásturinn fyrir bókina komi úr öllum áttum. Meðal kaflaheita eru Smáréttir, Kökur, Grænmeti og pasta og Móðir mín. Í kaflanum Móðir mín eru kökurnar sem móðir Eddu gerði reglulega í gegnum árin. Í bókinni er einnig kafli tileinkaður jólamat og...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn