Ísvín, hvað er það?
Umsjón: Hanna Ingibjörg Arnarsdóttir Síðast þegar ég var stödd í Kanada keypti ég mér að sjálfsögðu ísvín en Kanadamenn framleiða töluvert af þessu víni. Það er líka þekkt í Þýskalandi, Austurríki og Sviss og nú framleiða Kínverjar einnig ísvín. Í þýskumælandi löndum eru vínin kölluð Eiswein en á ensku heita þau einfaldlega Icewine. Berin eru látin vera á trjánum fram eftir vetri og því frýs vökvinn í þeim að lokum en hitastigið þarf að ná a.m.k. -7 til -8 gráðum. Oft eru berin tínd af vínviðnum þegar þau eru jafnvel þakin snjó og því getur verið nokkur áskorun að klippa...
Áskrift krafist
Til að lesa þetta efni þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn