Innblástur frá ólíkum menningarheimum

Umsjón/ María Erla KjartansdóttirMyndir/ Hákon Davíð Björnsson Í fallegu húsi í Kópavoginum búa hjónin Sigurbjörg Hjörleifsdóttir, eða Sibba eins og hún er kölluð, ásamt eiginmanni sínum Ólafi Inga Skúlasyni, börnum þeirra þremur og hundinum Rocky. Þau keyptu eignina árið 2013 en á þeim tíma bjuggu þau í Belgíu. Þau hafa í gegnum tíðina flutt milli fimm landa vegna atvinnu Ólafs en hafa nú fest rætur í Kórahverfinu. Þau fengu Rut Káradóttur í lið með sér en hér hafa þau skapað sér hlýlegt og tímalaust heimili sem hentar fjölskyldustærðinni vel. Segja má að heimilið beri þess vitni að þau hafi ferðast...
Áskrift krafist
Til að lesa þetta efni þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn