Út úr myrkrinu
10. febrúar 2022
Eftir Hanna Ingibjörg Arnarsdóttir

Texti: Hanna Ingibjörg Arnarsdóttir Sennilega gera fáir sér grein fyrir því hversu stórt hlutverk ljós leikur í okkar daglega lífi enda þykir okkur sjálfsagt mál að þrýsta á lítinn rofa til að lýsa upp herbergi, hol og jafnvel heita potta en þannig var það auðvitað ekki hér áður fyrr. Ég er ansi hrædd um að forfeður okkar hefðu haldið að um lygilegt ævintýri væri að ræða hefði einhver sögumaðurinn í baðstofunni sagt frá því að í framtíðinni myndi verða hægt að ýta á einn takka til að lýsa upp rými og hvað þá að hægt væri að stilla birtustigið og...
🔒
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn