Bleikt og ferskt samstarf Vipp og André Saraiva

Nú nýlega var kynnt til leiks samstarf sænsk-franska götulistamannsins André Saraiva og Vipp. Vörulínan kemur í takmörkuðu upplagi og hefur hlotið nafnið Amour Edition. Línan samanstendur af bleiku Vipp-eldhúsi og Vipp-ruslafötu, skreyttum með graffitíverkum listamannsins, en bleiki liturinn hefur einkennt verk Saraiva í gegnum tíðina. Hann hefur komið víða við á ferlinum og átt í samstarfi við ekki ómerkari fyrirtæki en Chanel og Louis Vuitton og árið 2011 opnaði hann sitt fyrsta hótel í París, Hotel Amour. En þar má glöggt sjá einkennismerki listamannsins. Epal er söluaðili Vipp á Íslandi og fást þar ruslafötur úr línunni í takmörkuðu upplagi. Mynd/...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn