Nýtt og endurnýtt frá Normann Copenhagen

Danska hönnunarfyrirtækið Normann Copenhagen hefur gefur út nýja vörulínu sem samanstendur af kollum úr endurunnu plasti. Fyrirtækið leitar sífellt nýrra leiða til að auka sjálfbærni og kappkostar að framleiða vörur sem standast tímans tönn. Bit-kollurinn er fjölhæf mubla jafnt sem skúlptúr sem nýtist á ýmsa vegu á heimilinu. Hinn ungi og upprennandi Simon Legald hannaði vöruna sem samanstendur af litlum plastbrotum úr 100% endurunnu heimilis- og iðnaðarplasti. Brotin eru hituð að 120°C bræðslumarki sem gerir það mögulegt að hægt er að endurnýta og hita efnið ítrekað án þess að breyta eiginleikum þess. Skemmtileg og hressandi viðbót við heimilið. Kollana má...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn