Vegferð Freyju

Texti: Ragna Gestsdóttir Vinkonurnar og CrossFit-íþróttakonurnar Annie Mist Þórisdóttir og Katrín Tanja Davíðsdóttir sendu í janúar frá sér sína fyrstu bók. Bókin sem kemur út á ensku heitir What is the Way? sem mætti íslenska sem Hver er aðferðin? eða Vegferð Freyju. Bókin fjallar um stelpuna Freyju, nefnd eftir dóttur Anniear, sem leggur upp í ævintýralegt ferðalag til að kynnast örlögum sínum. Ferðin er full af hindrunum, efa, vinum og seiglu þar sem Freyja lærir margt nýtt um sjálfa sig og styrkleika sína. Þegar þetta er skrifað er unnið að því að koma bókinni út í íslenskri, danskri og spænskri...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn