Peningar - skemmtilegu hliðarnar
10. febrúar 2022
Eftir Ritstjórn Vikunnar

Texti: Ragna Gestsdóttir Er eitthvað skemmtilegt við peninga? Björn Berg Gunnarsson, höfundur bókarinnar Peningar, telur svo vera og á fyrirlestri hjá Endurmenntun ætlar hann að segja léttar og skemmtilegar sögur úr heimi fjármálanna. Litið verður á merkilega atburði í mannkynssögunni, áhugaverðar persónur og kostnaðarsöm mistök. Á námskeiðinu er fjallað um nýlendubrask, mistök við meðferð reiðufjár, svindl, svik og glæpi, afþreyingariðnaðinn og fleiri fyndnar og áhugaverðar sögur sem tengjast peningum með einum eða öðrum hætti. Upplýsingar: ehi.is.
🔒
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn