Erfð áföll

Texti: Ragna Gestsdóttir Rithöfundarnir Anna Hafþórsdóttir og Elísabet Kristín Jökulsdóttir ræða við Soffíu Bjarnadóttur í bókakaffi miðvikudaginn 2. mars kl. 20. Hvernig berast áföll niður kynslóðir? Rithöfundar spjalla saman um skáldverk sín: Aprílsólarkuldi, Rauðir hestar og Að telja upp í milljón, um arf og áföll í skáldskap, um leiðina til að sigrast á áföllum og heilandi mátt skáldskapar. Umræður og hugleiðingar um afleiðingar áfalla hafa verið áberandi undanfarin misseri, hvað varðar geðheilbrigði, fíkn og aðra sjúkdóma, sem og áfallasögu og til dæmis heilsu kvenna. Áföll eru ósýnilegt afl sem hefur áhrif á það hvernig við lifum, hvernig við elskum, hvernig við...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn