Lítt þekkt einkenni breytingaskeiðsins

Texti: Steingerður Steinarsdóttir Hitakóf, heilaþoka, depurð, þurrkur í leggöngum eru meðal algengustu einkenna tíðahvarfa hjá konum. Mjög margar konur eru meðvitaðar um þau og búast þess vegna við þeim og geta brugðist við þegar þetta æviskeið rennur upp en nokkuð margir fylgikvillar þess eru lítt eða ekki þekktir og koma þess vegna óþægilega á óvart. Tinnitus eða suð fyrir eyrum, svimi, eða óþægindi þegar konan er stödd hátt uppi er eitthvað sem fæstar konur myndu tengja við breytingaskeiðið en þetta eru meðal þess sem konur tala um að þær finni skyndilega fyrir þegar fyrstu merki þess að blæðingar séu að...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn