Hvar liggur áhuginn?

Texti: Ragna Gestsdóttir „Hvað ætlar þú að verða væni?, voða ertu orðinn stór“ sungu Hrekkjusvín á plötunni Lög unga fólksins. Platan kom út árið 1977 þegar ég var sex ára og var mikið spiluð hjá systur föður míns og manninum hennar. Þarna var ég að byrja grunnskólagöngu og á þeim tíma eru líklega fáir farnir að spá í hvað þeir ætla að starfa við í framtíðinni. Börn svara oft með starfstitlum foreldra sinna, einhverra sem eru í umræðunni eða jafnvel „Super-Man“ þegar þau eru spurð hvað þau ætla að verða þegar þau verða stór. Hérlendis fara börn og unglingar í...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn