Elskulegir morðingjar

Texti: Steingerður Steinarsdóttir Varla var hægt að hugsa sér ólíklegri morðingja en þau Susan og Christopher Edwards. Þessi miðaldra hjón voru kurteis, hljóðlát, auðmjúk og fyrirferðarlítil í alla staði. Kannski svolítið sérvitur en alls ekki meðal þeirra sem menn myndu almennt tengja við ofbeldi. Engu að síður höfðu þau myrt tvær manneskjur og grafið þær úti í garði. Nú hefur verið gerð sjónvarpsþáttasería, Landscapers, um þetta sérstæða mál og það eru engin smástirni sem þar skína. Emmy- og Óskarverðlaunahafinn Olivia Coleman á stórleik á móti David Thewlis, sem er sennilega þekktastur fyrir hlutverk Remusar Lupins í Harry Potter-myndunum. Þau leika...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn