Vinna með vonina að leiðarljósi

Umsjón: Steingerður Steinarsdóttir Myndir: Hákon Davíð Björnsson Þær Ingibjörg Kristín Ferdinandsdóttir og Halldóra Hanna Halldórsdóttir eiga það sameiginlegt að hafa ástríðu fyrir því að hjálpa fólki. Í þeim tilgangi stofnuðu þær fyrirtækið Möguleikaveröld og bjóða upp á margvísleg námskeið til að efla sjálfsþekkingu, sjálfstraust, hugrekki og innsæi þátttakenda. Okkur þótti fróðlegt að skoða það aðeins nánar. Nú er áfram á dagskránni hjá ykkur námskeiðið Yager-framtíðarsýn sem sumir vilja kalla töfranámskeið. Hvað er Yager og hvað felst í þeirri aðferð? „Námskeiðið Yager-framtíðarsýn er töfrandi fjögurra klukkustunda næring fyrir alla vitundina þína,“ segir Ingibjörg Kristín. „Þegar við tölum um alla vitundina viljum við meina...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn