Bestu snyrtivörurnar úr næsta apóteki eða búð

Umsjón: Ragnheiður LinnetMyndir: Aðsendar Snyrtivörur þurfa ekki að kosta mikið til að gera sitt gagn og við getum keypt fínar vörur úti í næsta stórmarkaði eða apóteki. Ódýrari vörur eru þróaðar í samvinnu við t.d. húðlækna í fremstu röð og að baki þeim er oft mikil rannsóknarvinna rétt eins og með dýrari merkin sem eru kannski meiri lúxusvara og með aðrar áherslur. Við getum nært húðina, hreinsað og gert hana fallega með tilheyrandi vörum fyrir lágt verð. Við skoðuðum nokkrar slíkar vörur sem hafa fengið fína dóma. Bioderma – Sensibio H2O. Þessi andlits- og farðahreinsir er á vinsældalista margra kvenna...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn