Matur sem eflir andlega og líkamlega líðan

Umsjón: Guðný HrönnMyndir: Hallur KarlssonMynd Gyða: Ásta Kristjánsdóttir Heilsusamlegt mataræði leikur stórt hlutverk í lífi jógakennarans Gyðu Dísar sem hefur undanfarin ár hellt sér út í ayurveda-fræði og borðar samkvæmt þeim vísindum. Við kíktum nýverið í heimsókn til hennar þar sem hún fræddi okkur aðeins um ayurveda og reiddi fram gómsætan mat sem hún deilir uppskriftum að. Þegar Gyða Dís er spurð út í ayurveda segir hún: „Þetta eru systurvísindi jóga, hið forna og hefðbundna form læknisfræðinnar á Indlandi. Ayurveda er heildrænt indverskt lækningakerfi með það að markmiði að veita leiðsögn varðandi mataræði og lífsstíl svo þeir heilbrigðu geti áfram...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn