Nokkrir tískustraumar í vínheiminum 2022

Umsjón/ Hanna Ingibjörg Arnarsdóttir Myndir/ Úr safni og Unsplash Bragðað út fyrir boxið Aukið úrval af bragði í vínum er eitthvað sem við munum sjá meira af og vínframleiðendur munu leitast við að auka fjölbreytileikann og vera óhræddari við að gera tilraunir og hugsa út fyrir boxið þegar kemur að samsetningu og bragði í víni. Markaðurinn kallar á nýjungar og tilbreytingu. Segðu mér sögu Mikil gæði miðað við verð og vín með sögu er eitthvað sem við munum sjá enn meira af á næstu árum. Fólk vill heyra góða sögu á bakvið vínið og framleiðsluna og þá hjálpar til ef...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn