Fiber Chair í nýrri útgáfu

Skandinavíska fyrirtækið Muuto kynnti nýverið endurbætta útgáfu af Fiber Chair-stólunum sínum. Fiber Chair-stólarnir litu fyrst dagsins ljós árið 2014 og er upprunaleg hönnun úr plasti og viðartrefjum en endurunnið plast er í aðalhlutverki í nýju útgáfunni. Þar er yfir 80% af plastinu sem er notað í stólana endurunnið. Nýja útgáfan kemur á markað í vor. Hönnunardúóið Iskos-Berlin hannaði Fiber Chair-stólana fyrir Muuto. Þeir segja plast vera frábært hráefni með mikla möguleika en benda á að gallinn sé sá að það getur haft skaðleg áhrif á umhverfið ef það ratar út í náttúruna og því hafi þeim þótt þetta eðlileg framþróun. Nýja...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn