Rúrik og Jói í mikilvægri ferð í Malaví

Texti: Ragna Gestsdóttir Rúrik Gíslason, fyrrverandi knattspyrnumaður, fór í 12 daga ferðalag til Malaví í Afríku fyrr á árinu. Ferðin var farin til að vekja athygli á starfi SOS barnaþorpanna þar í landi, en Rúrik hefur verið velgjörðarsendiherra SOS á Íslandi í rúm þrjú ár. Á myndum sem hann deilir á Instagram má sjá Rúrik rifja fótboltataktana upp með börnunum. Með honum í för var Jóhannes Ásbjörnsson mágur hans, eða Jói eins og flestir þekkja hann. Báðir eru þeir styrktarforeldrar hjá SOS og hittu styrktarbörnin sín í eigin persónu í ferðinni. Mágarnir ákváðu að gera gott betur og taka ferðina...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn